Bíliðnir

Grunnnám bíliðna í Bhs

bill.jpg


Meginmarkmið grunnnáms bíliðna (GB) er að veita nemendum almenna og faglega undirstöðumenntun undir sérnám í bíliðngreinum, þ.e. bifreiðasmíði, bifvélavirkjun og bílamálun. Meðalnámstími er ein önn í skóla.
 

Nýnemar í GB taka námið almennt á tveim önnum og geta því bætt við sig bóklegum áföngum sem tilheyra lotum; DAN 102 - EÐL 102 - ENS 202 - ÍSL 202 - ÍÞR 111 - STÆ 122 og REK 102. Hagur nemenda felst í því að þegar komið er í lotur stundatöflur betri. Nemendur sem koma með mat frá öðrum skólum hafa möguleika að ljúka GBI á einni önn.